Afmælismót Róberts Harðarsonar í skák
Kaupa Í körfu
AFMÆLISMÓT skákmeistarans Róberts Harðarsonar var haldið í Vin, athvarfi RKÍ fyrir fólk með geðraskanir, á mánudag. Tefldar voru 7 mínútna skákir og var þátttaka ókeypis og allir boðnir velkomnir. Tónlistarverslunin 12 Tónar sá um vinninga á mótinu. Róbert hefur oft sótt Vin heim þar sem hann hefur m.a. teflt fjöltefli og verið með skáksýningar. Hann á afmæli í vikunni og undirbýr sig af kappi fyrir Grænlandsferð Hróksins í byrjun ágúst þar sem hann tekur þátt í alþjólegu móti í Tasiilaq.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir