Blómkál tekið upp
Kaupa Í körfu
KALT og þurrt vor ásamt birtuleysi hefur haft þau áhrif að fyrsta grænmetisuppskeran á Suðurlandi er um helmingi minni en í meðalári. Garðyrkjubændur vonast til þess að gott veðurfar síðustu daga haldi sér og að uppskeran úr næstu görðum verði betri á komandi vikum. "Þetta var skelfilegt vor, bæði kalt og þurrt og uppskeran eftir því úr fyrstu görðum. Það sem er að koma núna lítur mun betur út og hitinn sem verið hefur síðustu daga skilar sér strax. Við erum því bjartsýn á seinni hlutann," segir Þorleifur Jóhannesson, garðyrkjubóndi að Hverabakka II við Flúðir. MYNDATEXTI: Hildur Guðrún Þorleifsdóttir og Auður Grétarsdóttir unnu við að taka upp blómkál á Hverabakka II.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir