Sumarbúðir Rótarý
Kaupa Í körfu
UM þessar mundir eru stödd hér á landi á vegum Rótarýhreyfingarinnar ellefu ungmenni á aldrinum 17-19 ára frá jafnmörgum Evrópulöndum. Þau verða hér til 30. júlí og taka þátt í svokölluðum sumarbúðum Rótarý. Sambærilegar sumarbúðir eru haldnar víðsvegar um Evrópu á hverju ári á vegum Rótarý en þetta er í annað sinn sem Ísland heldur slíkan viðburð. MYNDATEXTI: Evrópsku ungmennin og fulltrúar Rótarý við kirkjuna í Árbæjarsafni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir