Andarungar á Reykjavíkurtjörn

Andarungar á Reykjavíkurtjörn

Kaupa Í körfu

ÞEIR voru líflegir og sprækir andarungarnir sem syntu um á Tjörninni í Reykjavík í gær. Móðir þeirra virtist líka vera stolt af ungum sínum. Ungarnir tóku strax til við að kanna heiminn og narta í fæðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar