Kristbjörn Rafnsson

Alfons Finnsson

Kristbjörn Rafnsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var óvenjulegur fengur sem Kristbjörn Rafnsson kom með að landi í Ólafsvík í gær. Kristbjörn rær á handfærabátnum Helgu Guðrúnu SH og í gær var hann að skaka í mestum makindum þegar ein handfærarúllan kom upp með 40 cm hrossamakríl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar