Í rennibrautinni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í rennibrautinni

Kaupa Í körfu

HJÖRDÍS Freyja er alveg að verða eins árs og er oftast nær kát og ánægð með lífið. Henni þótti óskaplega gaman að fara út á leikvöll með stóra bróður sínum og renna sér í rennibrautinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar