Bryggjuhátíðin aldrei betri

Ljósmynd/Jenný Jensdóttir

Bryggjuhátíðin aldrei betri

Kaupa Í körfu

Drangsnes | Þótt ekki hafi verið gefnar út opinberar tölur um fjölda gesta á Bryggjuhátíð á Drangsnesi er ljóst, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum hátíðarinnar, að gestir voru fleiri en áður. MYNDATEXTI: Gómsætt Grilluð grásleppa var meðal hátíðarréttanna á matseðli gesta Bryggjuhátíðar á Drangsnesi. Harðsnúið lið vann við glóðunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar