Vatnsfjörður fornleifauppgröftur

Vatnsfjörður fornleifauppgröftur

Kaupa Í körfu

Vatnsfjörður í Ísafjarðardjúpi er fornt höfðingjasetur. Síðustu vikur hefur staðurinn iðað af lífi. "Það er nóg að grafa upp stein sem einhver hefur snert fyrir þúsund árum," segja nemendur við fornleifaskólann sem þar er starfræktur. MYNDATEXTI: Hressir nemendur við Fornleifaskólann. Þeir eru fjórtán í sumar og koma víða að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar