Helga Lilja Björnsdóttir landvörður á Þingvöllum

Morgunblaðið/ÞÖK

Helga Lilja Björnsdóttir landvörður á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

Helga Lilja Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 1953. Hún lauk garðyrkjufræðinámi frá Garðyrkjuskóla Ríkisins 1974 og 1982 og leggur nú stund á nám við Ferðamálaskólann í Kópavogi. Helga Lilja hefur starfað við ýmis störf tengd garðyrkjunáminu, m.a. við skipulagningu útisvæða. Eins hefur hún unnið sem skíðaleiðbeinandi í austurrísku Ölpunum. Hún hóf störf sem landvörður á þjóðgarðinum Þingvöllum árið 2003. Helga Lilja á fjögur börn og tvö barnabörn. Meðal þess sem í boði er á fræðsludagskrá þjóðgarðsins Þingvalla í sumar er Fornleifaskóli barnanna. Helga Lilja Björnsdóttir er landvörður í þjóðgarðinum og einn af leiðbeinendum Fornleifaskólans: "Við segjum börnunum frá sögu Þingvalla og hlutverki í sögu þjóðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar