Alþjóðlega knattspyrnumótið sett formlega í Laugardal

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþjóðlega knattspyrnumótið sett formlega í Laugardal

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGA knattspyrnumótið, VISA Rey Cup, sem Knattspyrnufélagið Þróttur í Reykjavík heldur fimmta árið í röð, var sett í Laugardal í gær. Um áttatíu lið, skipuð leikmönnum 13-17 ára, taka þátt og mæta nú til leiks lið frá Svíþjóð, Englandi og Skotlandi. Enski dómarinn Demot Gallagher dæmir úrslitaleiki keppninnar á sunnudag. Hér má sjá hóp keppenda í skrúðgöngunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar