Lokahátíð vinnuskólans í Garðabæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lokahátíð vinnuskólans í Garðabæ

Kaupa Í körfu

ÁRLEG lokahátíð Vinnuskólans í Garðabæ var haldin í Garðaskóla í gær og var þar margvísleg skemmtun í boði fyrir krakka sem unnið hafa í skólanum í sumar. Meðal annars tóku hljómsveitir vinnuskólans lagið auk þess sem önnur skemmtiatriði voru á dagskrá. Þá var grillað fyrir gesti hátíðarinnar, sem skemmtu sér hið besta, líkt og ráða má af meðfylgjandi mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar