Sævar Friðþjófsson og Oddgeir Ísaksson
Kaupa Í körfu
ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Útnes ehf. á Rifi hefur nú tekið við sínum fjórða Saxhamri frá upphafi. Útnes hefur alltaf átt báta með því nafni, þarf af einn frá 1969. Hann er nú til sölu, þegar sá nýi kemur. Hann hét áður Sjöfn og var gerður út frá Grenivík af Oddgeiri Ísakssyni og fleirum. Saxhamar kemur til heimahafnar í dag og er Sævar Friðþjófsson, útgerðarmaður, hæst ánægður með nýja bátinn. "Þetta er helmingi stærri bátur en sá gamli og í ákaflega góðu standi. Í honum eru nýjar vélar og hann er mjög vel með farinn, enda kemur hann frá góðu fólki. Það er gott að skipta við Oddgeir Ísaksson og hans fólk," segir Sævar. MYNDATEXTI: Kaupandi og seljandi. Útgerðarmennirnir Sævar Friðþjófsson á Rifi og Oddgeir Ísaksson á Grenivík. Sá fyrrnefndi heldur áfram en hinn hættir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir