Arnarstapi

Alfons

Arnarstapi

Kaupa Í körfu

* SOÐNINGIN | Snæfellsnes Á Arnarstapa á Snæfellsnesi er óvenjulegur en fallegur veitingastaður Arnarbær, sem byggður er í stíl gömlu torfbæjanna. Bærinn er með tvær burstir, reistur árið 1985 og tekur 55 manns í sæti. MYNDATEXTI: Skötuselsrúlla með humri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar