Aukin tjónatíðni

Morgunblaðið/ÞÖK

Aukin tjónatíðni

Kaupa Í körfu

Aukin tjónatíðni, vaxandi óþol í ökumönnum gagnvart umferðartruflunum auk hraðaksturs og fleira eru málefni sem lögregla og tryggingafélagið Sjóvá-Almennar hefur áhyggjur af nú þegar umferð um þjóðvegi landsins stendur sem hæst og framundan eru gríðarstórar umferðarhelgar. MYNDATEXTI: Tjónatíðni í umferðartjónum hefur aukist mjög á undanförnum misserum, að sögn Þóru Hallgrímsdóttur, framkvæmdastjóra tjónasviðs hjá Sjóvá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar