Birgir Þór Sigurðsson á Yamaha R46

Jim Smart

Birgir Þór Sigurðsson á Yamaha R46

Kaupa Í körfu

BIRGIR Þór Sigurðsson er stoltur eigandi nokkuð sérstaks mótorhjóls, hjóls sem var framleitt í takmörkuðu upplagi til að heiðra margfaldan heimsmeistara í mótorhjólakappakstri, Valentino Rossi, en sá knái Ítali er aðeins 27 ára gamall en er þegar einn farsælasti mótorhjólamaður allra tíma og sjöfaldur heimsmeistari. MYNDATEXTI: Ekki amalegt hjól til að byrja á sem mótorhjólamaður - Biggi stillir sér upp íklæddur leður hlífðargallanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar