Mercedes Benz Viano

Jim Smart

Mercedes Benz Viano

Kaupa Í körfu

V-CLASS frá Mercedes Benz hefur notið talsverðrar hylli á meginlandi Evrópu en hefur þó þurft að glíma við harða samkeppni frá öðrum bíla framleiðendum sem nánast undantekningarlaust hafa farið þá leið að smíða fjölnotabíl á grunni fólksbílahönnunar á meðan gamli V-Class var fjölnotabíll smíðaður á grunni sendibílahönnunar. MYNDATEXTI: Þar sem bíllinn er mjög rúmgóður er allt aðgengi um bílinn mjög þægilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar