Bifhjólamenn
Kaupa Í körfu
FULLT var út úr dyrum á baráttufundi vélhjólamanna sem haldinn var í Laugardalshöllinni í gærkvöldi vegna þeirra slysa sem orðið hafa í sumar. Margir framsögumenn tóku til máls en af fundargestum mátti ráða að samfélag vélhjólamanna væri slegið vegna banaslysanna þriggja en þau hafa sjaldan verið jafn mörg á jafn skömmum tíma. Mikill vilji var á fundinum til að stofna regnhlífarsamtök utan um vélhjólaklúbba landsins. Menn voru á einu máli um að slíkt væri nauðsynlegt til að vakning gæti orðið meðal vélhjólamanna um hvernig bæta mætti umferðarmenningu. Einnig kom fram töluverð gremja í garð stjórnvalda en vélhjólamenn telja að þau hafi ekki staðið sig sem skyldi við að bæta öryggi þessa hóps ökumanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir