Valur Bröndby

Morgunblaðið/ÞÖK

Valur Bröndby

Kaupa Í körfu

BREIÐABLIK skaust upp í 3. sæti Landsbankadeildar karla í gærkvöldi er þeir lögðu Víkinga að velli 1:0 í Kópavogi. Er þetta annar sigurleikur Breiðabliks undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók við af Bjarna Jóhannssyni í byrjun júlímánaðar. MYNDATEXTI: Birkir Már Sævarsson geysist hér upp hægri kantinn eins og hann gerði svo oft í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar