Mótmæli fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Mótmæli fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna

Kaupa Í körfu

Á SJÖTTA hundrað manna þegar mest var stóð mótmælastöðu við sendiráð Bandaríkjanna í gær, að sögn lögreglu. Tilefnið var stríðið í Líbanon, en Samtök herstöðvaandstæðinga stóðu fyrir aðgerðunum. Mótmælendur hlýddu á ávörp Stefáns Pálssonar, formanns samtakanna og Ögmundar Jónassonar, þingflokksformanns Vinstri grænna. Tíu lögreglumenn stóðu vaktina við sendiráðið en þess utan voru fleiri í viðbragðsstöðu. "Þetta er allt mjög friðsamlegt og gott," sagði einn lögreglumanna á vettvangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar