Skrúðganga Sérsveitarinnar
Kaupa Í körfu
GLATT var á hjalla þegar Sérsveitin hélt sína árlegu sumarhátíð við Hlíðaskóla í gær. Sérsveitin er sérúrræði sem rekið er af Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur fyrir fólk með fötlun. Í sumar hafa um 140 börn og unglingar á aldrinum 6-20 ára tekið þátt í starfi á vegum Sérsveitarinnar á sex stöðum í borginni. Yngstu börnunum var boðið upp á hefðbundið leikjanámskeið. Einnig var starfrækt sérstakt leikjanámskeið sérsniðið að börnum með einhverfu. MYNDATEXTI: Pappakórónur og blöðrur voru áberandi í skrúðgöngu Sérsveitarinnar úr Vesturhlíð að Hlíðaskóla þar sem skemmtidagskrá sumarhátíðarinnar var haldin. Sumir þátttakendur höfðu klætt sig upp sem Spiderman.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir