Mótmæli fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Mótmæli fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna

Kaupa Í körfu

Yfirlit Á sjötta hundrað manna mótmælti aðgerðaleysi Bandaríkjamanna í átökum Ísraelsmanna og Hizbollah fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í gær. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs, fagnaði því að íslensk stjórnvöld hefðu bæst í hóp þeirra sem vildu tafarlaust vopnahlé.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar