Nýr púttvöllur í Garðabæ
Kaupa Í körfu
NÝR púttvöllur við Kirkjulund sem er fyrsti púttvöllurinn fyrir almenning í Garðabæ var formlega tekinn í notkun 26. júlí sl. Við athöfnina undirrituðu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Jóhann Gunnar Stefánsson, framkvæmdastjóri GKG samning um viðhald og umhirðu vallarins. Samningurinn nær út árið 2008 og mun klúbburinn sjá alfarið um allt er viðkemur rekstri vallarins á þeim tíma. Að undirritun lokinni var brugðið á leik og kepptu þau Gunnar Einarsson, Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir, Helgi Hjálmsson formaður félags eldri borgara og Ingibjörg Hauksdóttir formaður um málefni eldri borgara, eina holu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir