Sængurgjöf samfélagsins
Kaupa Í körfu
Þau börn sem fæðast á árinu 2006 í Grundarfirði fá afhentan gjafapakka með ýmsum nytsamlegum hlutum sem nýtast bæði barninu sem og foreldrum. Átta börn eru þegar fædd, þar af tvennir tvíburar, og var þeim og foreldrum þeirra boðið í morgunkaffi í samkomuhúsinu á dögunum. Björg Ágústsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri, greindi frá því við þetta tækifæri að við vinnu í tengslum við mótun fjölskyldustefnu fyrir Grundarfjörð hefði sú hugmynd fæðst sem nú væri orðin að veruleika, að færa nýburum samfélagsins sængurgjöf frá íbúunum, og tók bæjarfélagið að sér að standa fyrir því.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir