Förðun
Kaupa Í körfu
Flestir vilja líta vel út og hafa ákveðna grundvallarþörf fyrir að snyrta sig. Hundar og kettir sleikja feldinn og fuglar kroppa í fjaðrirnar. Maðurinn strýkur líka sjálfan sig og borgar einnig öðrum fyrir að hugsa um sig, skrúbba líkamann og skreyta. Þetta er ekkert nýtt en Egyptar til forna hugsuðu mikið um útlit og líkama. Kornakrem, hárlengingar, svitalyktareyðir og hrukkukrem, þetta allt og meira til notuðu þeir. Á engu öðru menningarskeiði, sem er ámóta vel þekkt í sögunni, hefur verið lögð svo mikil áhersla á fegurð og það að hugsa um líkamann en sama áherslan er ríkjandi í Vesturlöndum nútímans. MYNDATEXTI: Jóna Hallgrímsdóttir hjá Snyrtistofunni Jónu farðaði Ingu Huld Guðmannsdóttur samkvæmt þeirri gullnu reglu að draga fram það fallegasta í andlitinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir