Snyrtistofan Þema.

Jim Smart

Snyrtistofan Þema.

Kaupa Í körfu

Stór þáttur í almennri vellíðan er að fæturnir séu í góðu ástandi en fótsnyrting er einhver algengasta meðferðin sem snyrtistofur bjóða upp á. Þurrkur, sigg og sprungur á hælum þjaka marga en allt slíkt er hægt að bæta með því að láta fjarlægja sigg, klippa og þjala neglur, segir Anna Valdimarsdóttir, snyrti- og fótaaðgerðafræðingur hjá Snyrtistofunni Þema.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar