Tónleikar Sigur Rósar á Miklatúni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tónleikar Sigur Rósar á Miklatúni

Kaupa Í körfu

FÓLK á öllum aldri var saman komið á Klambratúninu til að hlýða á tónleika Sigur Rósar í gærkvöldi. Lögreglan í Reykjavík telur að um 15 þúsund manns hafi sótt viðburðinn en auk þess má ætla að fjöldi manns hafi fylgst með í útvarpi eða sjónvarpi. Þegar tónleikunum var að ljúka sagðist lögreglan vera sérlega ánægð með hvernig til tókst enda stemningin einstök þar sem ungir sem aldnir nutu samverunnar. Ekki þurfti að loka Miklubrautinni eins og óttast var um tíma. | 37

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar