Bjarni Guðráðsson og Jóel Friðfinnson
Kaupa Í körfu
MÉR finnst frábært að koma hingað og læra íslensku með því að tala við fólk," segir Jóel Friðfinnson, 21 árs gamall Kanadabúi af íslenskum ættum, sem dvelur á bænum Nesi í Reykholtsdal í sumar. "Meginástæðan fyrir því að ég kom hingað er að íslenska tungumálið er að deyja út í Nýja-Íslandi." Jóel býr í Geysisbyggð í Nýja-Íslandi í Manitoba-fylki í Kanada. "Elsta kynslóðin er sú síðasta sem talar íslensku þó að nokkrir í kynslóð foreldra minna geri það. Þegar þau eru farin er íslenska tungan í Nýja-Íslandi horfin og þar með 130 ár af sögu. Mér finnst brýnt að unga fólkið læri íslensku og haldi henni á lífi." MYNDATEXTI: Bjarni Guðráðsson hyggst opna níu holu golfvöll á landi sínu í Nesi í Reykholtsdal næsta sumar. Jóel Friðfinnson dvelur í Nesi í sumar og hjálpar við byggingu golfvallarins ásamt því að læra íslensku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir