Fylkir - KR Landsbankadeild karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fylkir - KR Landsbankadeild karla

Kaupa Í körfu

KR-INGAR sóttu í gærkvöldi þrjú dýrmæt stig í Árbæinn er þeir sigruðu Fylki 2:1 í 12. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Vesturbæingar gerðu FH-ingum greiða með þessu því Fylkismenn hefðu getað minnkað forskot FH niður í níu stig. Björgólfur Takefusa reyndist sínum fyrrverandi félögum í Fylki erfiður og skoraði bæði mörk KR. Það var hins vegar varnarleikur KR-inga sem skóp sigurinn að þessu sinni en Teitur Þórðarson, þjálfari þeirra, breytti enn einu sinni vörninni. MYNDATEXTI: Leikmenn KR fögnuðu vel og innilega eftir að Björgólfur Takefusa hafði skorað annað mark í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar