Valur - ÍBV Landsbankadeild karla
Kaupa Í körfu
VALSMENN höfðu ríka ástæðu til að kætast að loknum stórsigri þeirra á ÍBV í gærkvöldi. Ekki aðeins höfðu þeir lagt ÍBV að velli með fimm mörkum gegn engu heldur skutust þeir með sigrinum upp í 2. sæti Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu karla og hafa nú fengið 19 stig að loknum 12 leikjum. Leikur þeirra í gærkvöldi var algjör konfektkassi þar sem hver molinn sem tekinn var upp var öðrum betri. "Það er svo sjaldgæft að ná svona heildstæðum 90 mínútum þar sem allir eru á fullri ferð og allir eru að berjast. Þetta var lífsbaráttuleikur fyrir bæði lið, spilamennskan getur ekki verið betri og maður getur ekki farið fram á meira framlag leikmanna," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, kampakátur í leikslok. MYNDATEXTI: Garðar Jóhannsson skoraði þrennu fyrir Val í 5:0-sigri liðsins gegn ÍBV í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir