Brekkuskógar 10 - Erla og Manfreð

Brekkuskógar 10 - Erla og Manfreð

Kaupa Í körfu

Smiðshús, heimili Manfreðs Vilhjálmssonar arkitekts og konu hans Erlu Sigurjónsdóttur er frægt hús. Guðrún Guðlaugsdóttir heimsótti þau Manfreð og Erlu og fékk að skoða húsið og ræða um það, fyrstu heimili þeirra í Gautaborg og í Drápuhlíð og ýmislegt tengt starfi arkitektsins. Þetta er orðið gamalt hús, nærri hálfrar aldar gamalt," segir húsbóndinn afsakandi, hæverskur er hann, Smiðshús, Brekkuskógum 10 á Álftanesi, er frægt hús, íbúðarhús hins þekkta og virta arkitekts Manfreðs Vilhjálmssonar og það er hann sjálfur sem býður mér í bæinn. MYNDATEXTI: Hjónin Manfreð og Erla við hið myndarlega borðstofuborð sitt, í baksýn er eldhúsið sem þótti í meira lagi nýtískulegt þegar húsið var byggt um 1960.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar