Bílaþvottastöðin í Sóltúni
Kaupa Í körfu
Bílaþvottastöðinni í Sóltúni, sem starfaði í hartnær 40 ár við feikilegar vinsældir bíleigenda, hefur nú verið lokað. Bíleigendur létu sér oft lynda að sitja í löngum biðröðum þegar bílar þeirra voru orðnir svo skítugir að meiriháttar mál var að glíma við tjöruskítinn með venjulegum þvottakústi. Þá var notalegt á veturna að fylgjast með bílnum renna í gegnum þvottastöðina þegar þvottaplön bæjarins voru lokuð vegna frosta. Hússins bíður niðurrif á næstunni fyrir nýrri byggð sem er í fullum gangi allt í kring bæði við Borgartún og Sóltún.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir