Eyvindur Ari Pálsson

Eyvindur Ari Pálsson

Kaupa Í körfu

Einn þriggja höfunda nýrrar kennslubókar í stærðfræði fyrir eldri bekki grunnskóla og framhaldsskóla er Eyvindur Ari Pálsson. Hann er ungur að árum, aðeins 22 ára, og óvenjulegt að svo ungur maður standi að gerð kennsluefnis í stærðfræði. "Bókin heitir Punktur og tölur og er í þremur heftum," segir Eyvindur Ari. "Frumkvæði að gerð þessarar bókar á Áskell Harðarson, fyrrverandi kennari minn í MR. Hann hóaði í mig og Stefán Frey Guðmundsson, við erum báðir gamlir nemendur hans, og einnig fengum við góðan stuðning frá Einari Birgi Steinþórssyni, skólameistara í Flensborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar