Grillveisla

Gunnar Kristjánsson

Grillveisla

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Það var margt sem hjálpaði til við að gera hátíðina Á góðri stundu í Grundarfirði jafnvel heppnaða og raunin varð á, segir Jónas Guðmundsson framkvæmdastjóri. Veðrið átti sinn þátt í því sem og almenn þátttaka bæjarbúa við skreytingar og framkvæmd hátíðarinnar. Talið er að fjöldinn hafi verið mestur um 3.000 manns á laugardagskvöldið, en þá fór fram skrúðganga hverfanna niður á hátíðarsvæðið við Grundarfjarðarhöfn þar sem fram fóru skemmtiatriði og síðan bryggjuball. Lögreglan hvað hátíðahöldin hafa farið vel fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar