40 ára vígsluafmæli Grundarfjarðarkirkju

Gunnar Kristjánsson

40 ára vígsluafmæli Grundarfjarðarkirkju

Kaupa Í körfu

F jörutíu ára vígsluafmælis Grundarfjarðarkirkju var minnst með hátíðarmessu í Grundarfjarðarkirkju sl. sunnudag. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, predikaði, en fjórir fyrrverandi sóknarprestar tóku þátt. Á myndinni eru, aftast Gunnar Hauksson, Runólfur Guðmundsson, Sigurður Kr. Sigurðsson, Kolbeinn Þorleifsson og Magnús Magnússon, í miðröð Karl V. Matthíasson, Ragnheiður Karitas Pétursdóttir, Guðjón Skarphéðinsson og Bernharð Guðmundsson og fremst Helga Helena Sturlaugsdóttir, Karl Sigurbjörnsson, Elínborg Sturludóttir, Jón Þorsteinsson og Sunna Njálsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar