Óli G. Jóhannsson
Kaupa Í körfu
ÞESSI málverk eru máluð frá árinu 2003 til dagsins í dag og þetta eru afstrakt-expressjónísk verk." Svo hreint og klárt byrjar Óli G. Jóhannsson myndlistarmaður að ræða um verk sín. Engu ofaukið, hreint til verks: blátt áfram. "Þau eru afstrakt en grunntónninn er landið, veðrið og dýralífið. Myndirnar eru frá öllum árstímum og í raun og veru þá er það birtan og ástand landsins, ýmist snjór, gróður eða annað slíkt, sem hefur áhrif og svo það skaplyndi sem ríkir í kallinum á hverjum tíma," bætir hann við. MYNDATEXTI: Myndlistarmaðurinn Óli G. heldur sig við sinn afstrakt-expressjóníska stíl, en hefur þróað málverk sín síðustu ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir