Páll Stefánsson
Kaupa Í körfu
ÓHÆTT er að fullyrða að ljósmyndarinn Páll Stefánsson sé að gera það gott um þessar mundir. Hann er nýbúinn að ljúka sínum þætti í stóru og metnaðarfullu verkefni fyrir sænska húsgagnarisann IKEA og í gærmorgun fékk hann það svo endanlega staðfest að hann væri meðal tuttugu útvaldra ljósmyndara sem munu á næstu fjórum árum skrásetja þá 850 staði sem eru á heimsminjaskrá UNESCO. MYNDATEXTI: Páll Stefánsson hefur í nógu að snúast um þessar mundir og er m.a. von á bók með ljósmyndum hans í verslanir eftir hálfan mánuð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir