Laugardalslaug
Kaupa Í körfu
STUNDUM er sagt að fólk fari eitthvað í loftköstum þegar það er að flýta sér. Gestir Laugardalslaugarinnar voru fæstir að flýta sér í gær, enda veðrið með allra besta móti. Orðatiltækið að fara eitthvað í loftköstum kemur þó upp í hugann þegar horft er á þetta brosandi barn sem fékk flugferð í boði pabba í lauginni í gær. Veðurstofa Íslands spáir því að í dag verði hægviðri og bjart um mestallt landið, en það er von á lægðum sem gætu lagt leið sína um landið um verslunarmannahelgina. "Þær eru að leika sér núna, lægðirnar, og vita ekkert hvar þær ætla að vera um helgina," sagði Kristín Hermannsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir