Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli

Brynjar Gauti

Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli

Kaupa Í körfu

BESTU kylfingar landsins fá ekki langa hvíld eftir að Íslandsmótinu í höggleik lauk á Urriðavelli á sunnudaginn. Íslandsmótið í holukeppni hefst á Grafarholtsvelli í dag og því lýkur síðan á föstudaginn. Íslandsmót unglinga hófst í gær á Akranesi þannig að það er víða slegið þessa dagana. Á nýafstöðnu Íslandsmóti í höggleik urðu nokkur kynslóðaskipti og því spurningin hvort ný nöfn verði skráð á verðlaunagripina fyrir holukeppnina líka. MYNDATEXTI: Ottó Sigurðsson úr GKG á titil að verja á Íslandsmótinu í holukeppni sem hefst í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar