Borun lokið á Leirhnjúkahrauni
Kaupa Í körfu
Jarðborinn Jötunn lauk um helgina borun rannsóknarholu í Leirhnjúkshrauni, um fjóra kílómetra suðvestur frá Kröflu. Borunin var frekar erfið en bormenn hættu þó ekki fyrr en þeir náðu 2894 metra dýpi og mun þetta vera þriðja dýpsta hola sem boruð hefur verið á háhitasvæðum á landinu. Verið er að mæla holuna en niðurstöður liggja ekki fyrir. Þegar þeim verður lokið, um eða eftir verslunarmannahelgina, verður borinn fluttur á nýtt borstæði sem bíður hans á háhitasvæðinu á Þeistareykjum. Boranirnar eru liður í undirbúningi orkuöflunar vegna álvers.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir