Elfa Rún Kristinsdóttir
Kaupa Í körfu
Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari vann það afrek á dögunum að verða hlutskörpust í hinni virtu Johann Sebastian Bach-tónlistarkeppni í Leipzig. Ásgeir Ingvarsson ræddi við hana um Bach, námið og tónlistina sem hún hlustar alltaf á fyrir svefninn. Við setjumst niður við stóran og bjartan glugga á fallegu heimili foreldra hennar við Miklatún. Sólin lýsir upp þessa heillandi og brosmildu stúlku, Elfu Rún Kristinsdóttur, sem byrjaði að spila á fiðlu aðeins þriggja ára gömul: "Ég var svo ung að ég hef ekki hugmynd um hvort áhuginn kom frá mér eða foreldrum mínum. MYNDATEXTI: "Vinir mínir hafa gert grín að því hvað ég sofna oft með heyrnartól á hausnum," segir Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir