Minnisvarði um strand HMCS Skeena
Kaupa Í körfu
Þrír skipverjar af tundurspillinum HMCS Skeena heiðruðu minningu Einars Sigurðssonar, skipstjóra á Aðalbjörgu RE-5, og látinna skipsfélaga sinna við afhjúpun minnisvarða í Viðey í gær. Skipsfélagarnir þrír af HMCS Skeena eru komnir á níræðisaldur en segjast aldrei gleyma nóttinni örlagaríku fyrir 62 árum þegar skip þeirra strandaði við vesturenda Viðeyjar í ofsaveðri. Sjórinn gekk látlaust yfir skipsflakið, stormurinn hvein og kuldinn nísti í niðamyrkrinu. Það gekk á með slydduhríð sem lamdi eins og haglél. Olían úr rofnum tönkunum flaut á sjónum og klesstist á það sem fyrir varð svo allt varð klístrað, hált og svart. MYNDATEXTI:Skipsfélagarnir við minningarskjöldinn um björgun áhafnarinnar af HMCS Skeena í október 1944. Skjöldurinn er við hlið skipsskrúfunnar. F.v. Leighton Steinhoff, Norman Perkins og Ted Maidman.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir