Verkfræðistofan Hnit.

Jim Smart

Verkfræðistofan Hnit.

Kaupa Í körfu

Nýlega var um 90 manna hópur frá Eystrasaltslöndunum í heimsókn hér á landi, allt starfsfólk dótturfélaga verkfræðistofunnar Hnits í Eystrasaltslöndunum. Kristján Torfi Einarsson ræddi við framkvæmdastjóra félagsins, Guðmund Björnsson, í tilefni af komu hópsins, um starfsemi Hnits í Eystrasaltsríkjunum, en hún hefur staðið nú í um 13 ár. Fólkið kom í sérstakri leiguflugvél frá Litháen og dvaldi hér í fimm daga. MYNDATEXTI: Heimsókn Starfsfólk dótturfélaga verkfræðistofunnar Hnits í Litháen, Lettlandi og Eistlandi ásamt aðstandendum fyrir utan höfuðstöðvar fyrirtækisins við Háaleitisbraut í Reykjavík. Fólkið kom hingað til lands í sérstakri leiguflugvél frá Litháen og dvaldi hér í fimm daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar