Mannlíf á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir

Mannlíf á Akureyri

Kaupa Í körfu

"STRAUMURINN hingað norður er meiri en var á sama tíma í fyrra," segir Bragi Bergmann, talsmaður Vina Akureyrar, sem efna nú í sjötta sinn til hátíðarinnar Einnar með öllu. Mikil umferð var í gær, fimmtudag, að sunnan og norður, "bíll við bíl og flestir með fellihýsi eða tjaldvagna í eftirdragi," sagði ökumaður sem fór á móti straumnum, ók suður og kvað fáa vera sér samferða þá leiðina. MYNDATEXTI:Vandi að velja Það getur verið mikill vandi að velja þegar úrvalið er gott, þessi voru að skoða gamla geisladiska við Ráðhústorgið, léttklædd í sólinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar