Björgvin A. Hreinsson og krummi
Kaupa Í körfu
Vopnafjörður | "Ég var úti á Tangasporði yfir í grjótnámum við annan mann að sækja efni í sprengiefnagám þegar krummi kom til okkar," segir Björgvin A. Hreinsson, hafnarvörður á Vopnafirði, en hann hefur nú tekið ófleygan hrafn í fóstur heim til sín. "Hann settist á bílinn og elti okkur inn í gám og svo skildum við hann bara eftir og fórum svo aftur með mat handa honum og ég fór tvær aðrar ferðir til að horfa eftir honum," segir Björgvin. "Það varð svo úr að hann fór heim með mér í fjórðu ferðinni í fyrradag, ég bauð honum auðvitað framsætið." MYNDATEXTI: Braggast í vistinni Krumminn Hvellur unir hag sínum hið besta hjá Björgvini A. Hreinssyni, hafnarverði á Vopnafirði, og drífur að gesti til að líta á þennan kjaftfora, fluglausa fugl sem helst vill malakoff og kartöflur að éta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir