Ingibjörg Þórðardóttir á BBC
Kaupa Í körfu
Ingibjörg Þórðardóttir, stríðsfréttamaður hjá breska ríkisútvarpinu, BBC, í Líbanon sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að íbúar höfuðborgarinnar Beirút væru svartsýnir á að átökum Ísraelshers og liðsmanna Hizbollah-hreyfingarinnar myndi ljúka á næstunni. "Fólk er að búa sig undir margra vikna átök," sagði Ingibjörg. "Það fólk sem ég hef hitt óttast jafnvel margra mánaða átök. Sérfræðingar sem ég hef rætt við segja að þessu stríði muni ekki ljúka á næstu dögum. Það eru engin merki þess að Ísraelsher muni gera hlé á árásum sínum í Líbanon." MYNDATEXTI: Ingibjörg Þórðardóttir á BBC.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir