Ingibjörg Þórðardóttir á BBC

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ingibjörg Þórðardóttir á BBC

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Þórðardóttir, stríðsfréttamaður hjá breska ríkisútvarpinu, BBC, í Líbanon sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að íbúar höfuðborgarinnar Beirút væru svartsýnir á að átökum Ísraelshers og liðsmanna Hizbollah-hreyfingarinnar myndi ljúka á næstunni. "Fólk er að búa sig undir margra vikna átök," sagði Ingibjörg. "Það fólk sem ég hef hitt óttast jafnvel margra mánaða átök. Sérfræðingar sem ég hef rætt við segja að þessu stríði muni ekki ljúka á næstu dögum. Það eru engin merki þess að Ísraelsher muni gera hlé á árásum sínum í Líbanon." MYNDATEXTI: Ingibjörg Þórðardóttir á BBC.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar