Strákur með sleikibrjóstsykur

Jón Sigurðsson

Strákur með sleikibrjóstsykur

Kaupa Í körfu

Blönduós | Mörgum þykir gaman að fara á völlinn og fylgjast með góðum knattspyrnuleik. Þessi ungi Blönduósingur fylgdist með leik Hvatar frá Blönduósi og Skallagríms úr Borgarnesi sem fram fór á Blönduósi í fyrrakvöld. Leiknum lauk með góðum sigri heimamanna. Þeir skoruðu 6 mörk gegn engu. Staðan er nú þannig að Hvöt trónir á toppi 3 deildar C. Nokkuð var þó brestur á að athyglin væri öll á leiknum hjá hinum unga dreng og er ekki ólíklegt að brjóstsykurinn í huga hans hafi verið örlítið sætari en sigurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar