Esjurætur,

Jim Smart

Esjurætur,

Kaupa Í körfu

Esjan | Þeir sem hafa lagt leið sína upp á Esjuna í sumar hafa eflaust tekið eftir því að göngustígurinn neðst á fjallinu hefur tekið miklum endurbótum og er í raun allt annar en hann var. Sú var tíðin að illa hirtur slóðinn upp á fjallið var torfær, sérstaklega eftir vorleysingarnar þegar vatn streymdi yfir stíginn og pollar mynduðust á honum. Hópur erlendra sjálfboðaliða hefur unnið að endurbótunum á göngustígum Esjunnar, Reykvíkingum og öðrum þeim sem ganga Esjuna til ánægju. MYNDATEXTI Reffilegur hópur Erlendu sjálfboðaliðarnir sem unnið hafa að lagfæringu göngustígsins. Stígurinn og Esjuhlíðar í bakgrunninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar