Skák á Akureyri
Kaupa Í körfu
STEFÁN Bergsson fór með sigur af hólmi í árlegu hafnarmóti Skákfélags Akureyrar og Hafnasamlags Norðurlands, en það fór fram á Oddeyrarbryggju líkt og vaninn er með þetta mót. Stefán fékk 7 vinninga af 8 mögulegum. MYNDATEXTI Beðið eftir næsta Alexander Arnar Þórisson er 12 ára gamall, upprennandi skákmaður og tók þátt í mótinu. Hann bíður rólegur eftir að næsti keppandi setjist á móti sér, tilbúinn í slaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir