Skák á Akureyri

Margrét Þóra

Skák á Akureyri

Kaupa Í körfu

STEFÁN Bergsson fór með sigur af hólmi í árlegu hafnarmóti Skákfélags Akureyrar og Hafnasamlags Norðurlands, en það fór fram á Oddeyrarbryggju líkt og vaninn er með þetta mót. Stefán fékk 7 vinninga af 8 mögulegum. MYNDATEXTI Beðið eftir næsta Alexander Arnar Þórisson er 12 ára gamall, upprennandi skákmaður og tók þátt í mótinu. Hann bíður rólegur eftir að næsti keppandi setjist á móti sér, tilbúinn í slaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar