Mannlíf á Akureyri

Margrét Þóra

Mannlíf á Akureyri

Kaupa Í körfu

Vá, ætlarðu að fá þér þessi? Það er eins og gínan fylgist með þegar tvær ungar dömur prófuðu hinar ýmsu útgáfur af sólgleraugum í miðbæ Akureyrar en þar hefur mikill fjöldi fólks verið á ferðinni undanfarna daga og verslun verið með líflegasta móti, kaupmenn bjóða varning sinn gjarnan utandyra og við það skapast skemmtileg stemning. MYNDATEXTI Vá, ætlarðu að fá þér þessi? Það er eins og gínan fylgist með þegar tvær ungar dömur prófuðu hinar ýmsu útgáfur af sólgleraugum í miðbæ Akureyrar í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar