Kvartett Kára Árnasonar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvartett Kára Árnasonar

Kaupa Í körfu

KVARTETT trommuleikarans Kára Árnasonar kemur fram á tíundu tónleikum sumartónleikaraðar Jómfrúarinnar í dag. Auk Kára skipa kvartettinn þeir Steinar Sigurðarson saxófónleikari, Agnar Már Magnússon á píanó og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. MYNDATEXTI Kári Árnason segir að það sé alltaf góð stemning á Jómfrúnni á sumrin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar